Birtingamyndir kvenna í fjölmiðlum er oft einsleitar. Á alþjóðavísu eru konur einungis í 27% stjórnunarstöðum hjá fjölmiðlafyrirtækjum. Ein af hverjum fjórum fréttum lesnar eða skrifaðar eru um konur á alþjóðavísu. Á Íslandi er hlutfall þáttastjórnanda útvarpsþátta og hlaðvarpa 133 karlar og 74 konur. Í kvikmyndaiðnaðinum á eru konur aðeins 21 prósent kvikmyndagerðamanna og 23% kvikmynda skarta kvenkynsaðalpersónum á alþjóðavísu.

Þú getur:

  • verið gagnrýninn á sjónvarpsefni barna þinna; eru stelpur í aðalhlutverki? Eiga börn þín bara karlhetjufyrirmyndir?
  • þrýst á fjölmiðla að segja jafnt frá íþróttamótum stelpna og stráka, t.d. á samfélagsmiðlum
  • beitt þér á samfélagsmiðlum gegn hlutgervingu kynjanna í fjölmiðlum