Hlutfall kvenna í fjölmiðlum, kvikmyndum og sjónvarpi hefur alltaf verið lægra en karla.

Birtingamyndir kvenna í fjölmiðlum er oft einsleitar. Á alþjóðavísu eru konur einungis í 27% stjórnunarstöðum hjá fjölmiðlafyrirtækjum. Ein af hverjum fjórum fréttum lesnar eða skrifaðar eru um konur á alþjóðavísu. 68% sjónvarpsþátta sem framleiddir voru á árunum 2017-2018 innihéldu fleiri karlkyns karaktera en kvenkyns. 

Þú getur…
  • Verið gagnrýninn á sjónvarpsefni sem börn þín horfa á; eru einhverjar stelpur í aðalhlutverki? Eiga börnin þín bara karlhetjufyrirmyndir?
  • Þrýst á fjölmiðla að segja jafnt frá íþróttamótum stelpna og stráka, t.d. á samfélagsmiðlum
  • Beitt þér gegn hlutgervingu kynjanna í fjölmiðlum á samfélagsmiðlum