Menntun er öflugasta leiðin til að útrýma ójafnrétti kynjanna

Menntun er ekki eingöngu mannréttindamál, heldur skilvirk leið til að styrkja hagkerfi, búa til heilbrigt samfélag auk þess sem hún er öflug leið við að útrýma ójafnrétti kynjanna.

Þú getur:
  • Gerst mánaðarlegur styrktaraðili UN Women á Íslandi og styrkt konur og stúlkur í fátækustu löndum heims til náms
  • Svarað nettröllunum þegar þau fara yfir strikið í niðrandi orðalagi gagnvart konum
  • Hvatt kennara og skólastjórnendur til að koma á fót kennslu í kynjafræði
  • Hvatt kennara til að skapa kynjajafnrétti innan skólastofunnar