Sá sem er HeForShe vill að hver einstaklingur fái að njóta sín á eigin forsendum.

Öll eigum við rétt á að ákvarða hver við erum, hvernig við tjáum okkur, hvern við elskum og hvernig við tjáum ást okkar. 

Þú getur:
  • Rætt karlmennsku opinskátt
  • Hvatt stelpur og stráka til að gráta ef þau þurfa og vilja
  • Hafa hugfast að að það eru engar stelpu- eða strákaíþróttir
  • Tekið jafnan þátt í heimilisstörfum og við uppeldi barna