Takk fyrir að gerast HeForShe

Deildu

Og hvað nú?

Nú er komið að þér. Þú getur…

•  Hvatt  karlmenn og stráka til að beita sér markvisst í baráttunni fyrir jöfnum hluta karla og kvenna á öllum vígstöðvum

•  Látið í þér heyra þegar þú verður vitni að óréttlæti í garð kvenna og stúlkna á vinnustöðum, í skólum, á almenningsstöðum eða á netinu

•  Stuðlað að hugarfarsbreytingu með því að útrýma niðurlægjandi orðræðu um konur

•  Tekið þátt í að breyta úreltum staðalímyndum um kynjahlutverk til dæmis innan veggja heimilisins og við uppeldi barna þinna

•  Vakið aðra karlmenn og stráka til vitundar um fjarsamfélag sitt þar sem gróf mannréttindabrot eiga sér stað á hverjum degi

•  Lagt hönd á plóg við að rífa kynbundið ofbeldi upp með rótum

•  Manað næsta karlmann til að verða HeForShe

Fylgdu okkur á Facebook og á Twitter

Fb-logo-boxed     twitter-icon-boxed